Forsíđa > Einelti

Í Njarđvíkurskóla starfar eineltisteymi sem vinnur ađ viđhaldi forvarna gegn einelti auk ţess sem teymiđ er kallađ til komi upp eineltismál. Í teyminu eru: Skólastjóri, námsráđgjafi, deildastjórar, verkefnastjóri, sérkennari eldra stigs og iđjuţjálfi. Hafi forráđamenn eđa ađrir grun um einelti er mikilvćgt ađ ţeir komi eftirfarandi eyđublađi til skólastjórnenda - Tilkynning um grun á einelti. Skólastjórnandi fer yfir skilgreiningu á einelti međ tilkynnanda, rćđir viđ hann hvort síendurtekiđ sé brotiđ á einstaklingnum og hvort sami einstaklingur/hópur sem á í neikvćđum samskiptum viđ ţolanda - sjá ferli. Í framhaldi er metiđ hvert skal stefna:
  1. Unniđ međ máliđ eftir Vinnuferli 1 - Grunur um einelti
  2. Unniđ međ máliđ eftir Vinnuferli 2A - Samskiptavandamál

Ef stađfest er ađ um einelti sé ađ rćđa eftir ađ hafa unniđ međ Vinnuferli 1 er unniđ međ máliđ sem eineltismál og fariđ eftir Vinnuferli 2B.
Starfsfólk Njarđvíkurskóla lýsir ţví yfir ađ hvorki einelti né annađ ofbeldi verđi liđiđ í skólanum. Leitađ verđur allra ráđa til ađ fyrirbyggja einelti og ofbeldi og til ađ leysa ţau mál sem upp koma á farsćlan hátt. Njarđvíkurskóli á ađ vera öruggur vinnustađur ţar sem starfiđ mótast af virđingu og umhyggju.

Hvađ er einelti?
Einelti er síendurtekiđ ofbeldi, líkamlegt eđa andlegt, ţar sem einn eđa fleiri níđast á einum, sem á erfitt međ ađ verjast. Einelti felur í sér misbeitingu á valdi međ ţeim afleiđingum ađ ţolanda líđur illa og hann finnur til varnarleysis.

Hugsanlega er um einelti ađ rćđa ef nemandinn:
- Er hrćddur viđ ađ ganga einn í skólann eđa heim.
- Vill ekki fara í skólann.
- Kvartar undan vanlíđan á morgnana.
- Hćttir ađ sinna náminu, einkunnir lćkka.
- Fer ađ koma heim međ rifin föt og skemmdar námsbćkur.
- Byrjar ađ stama, missir sjálfstraustiđ.
- Leikur sér ekki viđ önnur börn.
- Neitar ađ segja frá hvađ amar ađ.
- Kemur heim međ marbletti eđa skrámur sem hann getur ekki útskýrt.
- Verđur árásargjarn og erfiđur viđureignar.
- Kemur heim í öllum hléum í skólanum.
- Vill ekki taka ţátt í félagsstörfum í skólanum.
 
Fyrirbyggjandi ađgerđir:
- Mikilvćgt er ađ börn séu alin upp viđ jákvćđa athygli. Ţau lćri ađ setja sig í spor annarra, sýna umburđarlyndi og bera virđingu fyrir öđrum.
- Allir nemendur skulu frćddir um stefnu skólans um ađ einelti og ofbeldi leyfist ekki.
- Námsefni og samvinnuleikir séu valdir međ tilliti til aldurs.
- Nemendur velji sig ekki í hópa án ábyrgđar fullorđins.
- Tryggt sé ađ gćsla/virkt eftirlit sé í frímínútum og á ţeim stöđum ţar sem nemendur dvelja utan kennslustunda.
- Tekiđ verđi á samskiptavandamálum ţegar ţau koma upp.
- Starfsfólk skólans verđi nemendum fyrirmynd í framkomu viđ ţá og ađra.

Hér eru nokkrar vefsíđur sem fjalla um einelti:
- Regnbogabörn
- Jerico
- barn.is
- Höldum saman gegn einelti og kynferđislegri áreitni