Forsíđa > Einkunnarorđ PBS

Stuđningur viđ jákvćđa hegđun

Í Njarđvíkurskóla vinna allir starfsmenn eftir agakerfi sem byggir á jákvćđri hegđunarmótun og kennt viđ PBS (Positive Behavior Support). Ţetta agakerfi byggir á margra ára rannsóknum sérfrćđinga í Oregon í Bandaríkjunum og hefur veriđ innleitt í nokkra skóla á Íslandi međ góđum árangri.
Ţetta er heildstćtt vinnulag ţar sem hvatt er til jákvćđrar hegđunar međ kerfisbundnum hćtti í stađ ţess ađ einblína á neikvćđa hegđun og refsingar. Vinnulagiđ miđar ađ ţví ađ allir starfsmenn skólans komi ađ mótun og viđhaldi á ćskilegri hegđun međ ţví ađ kenna og ţjálfa félagsfćrni, styrkja jákvćđa hegđun og samrćma viđbrögđ.
Ţverfaglegt teymi starfsmanna hefur unniđ ađ undirbúningi kerfisins og heldur utan um framkvćmd međ ţví ađ hittast reglulegum fundum. Teymiđ nýtur handleiđslu skólasálfrćđings Reykjanesbćjar sem hefur sérhćft sig í jákvćđri hegđunarmótun.  Teymiđ er í samvinnu viđ PBS teymi Holtaskóla, Myllubakkaskóla og Háaleitisskóla í Reykjanesbć en allir ţeir skólar starfa eftir PBS agakerfinu.
Guđný Björg Karlsdóttir og Kristín Blöndal eru teymissjórar PBS í Njarđvíkurskóla.