Forsíða > Fréttir

 • 21. febrúar 2018

  Starfsdagur / teachers work day / Dzien organizacyjny

  Mánudagurinn 26. febrúar er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Öll kennsla fellur niður og frístundaskóli yngri nemenda sem og frístund í Ösp er lokað.  Þennan dag ætla starfsmenn að fara í heimsóknir í skóla í nærsamfélaginu okkar til að sk...
  Meira

 • 19. febrúar 2018

  Þemadagar

  Þemadagar verða í Njarðvíkurskóla 21.-23. febrúar undir yfirskriftinni Vellíðan og gleði.  Hefðbundin kennsla er brotin upp og fara nemendur á mismunandi stöðvar þar sem þau vinna fjölbreytt verkefni og blandast hóparnir.  Allir nemendur ...
  Meira

 • 9. febrúar 2018

  Öskudagur

  Öskudagurinn, sem er miðvikudaginn 14. febrúar, er skertur nemendadagur í skólanum.  Nemendur mæta kl. 8:15 í skólann og skóladegi lýkur kl. 10:35.  Nemendur mega mæta í búningum og boðið verður uppá skemmtilega stöðvavinnu og sprell sem ...
  Meira

 • 9. janúar 2018

  Starfsdagur / teachers work day / Dzien organizacyjny

  Þriðjudaginn 16. janúar er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Allir nemendur eiga frí þennan dag.  Frístundaskóli yngri nemenda er lokaður þennan dag og frístund í Ösp er opin frá 12:30-16:00 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar. Normal 0 2...
  Meira

 • 5. janúar 2018

  Strætókort frá Reykjanesbæ

  Nú þegr gjaldtaka í strætó er hafin hefur verið tekin ákvörðun um að nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sem þurfa að sækja skóla utan skólahverfis eigi rétt á strætókorti (sbr. nemendur sem búa í Höfnum).  Þetta á ekki við ef barn sækir skó...
  Meira

 • 18. desember 2017

  Jólahátíð 20. desember

  Jólahátíð Njarðvíkurskóla verður miðvikudaginn 20. desember.  Þetta er skertur nemendadagur svo nemendur mæta á jólahátíðina og fara svo heim.  Frístundaskólinn er lokaður þennan dag bæði yngri deild sem og frístundaskólinn í Ösp. Skipula...
  Meira

 • 18. desember 2017

  Viðburðir á aðventunni

  Á aðventunni höfum við gert margt skemmtilegt til að stytta biðina eftir jólunum.  Rithöfundar hafa heimsótt okkur og lesið upp úr bókum sínum.  Við hittumst á sal og syngjum saman jólalög.  Sr. Brynja Vigdís tók á móti nemendum í að...
  Meira

 • 9. nóvember 2017

  Vináttuverkefni Barnaheilla í Njarðvíkurskóla

  Á degi vináttunnar í Njarðvíkurskóla hófum við innleiðing á vináttuverkefni Barnaheilla. Verkefnið Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti og miðar að því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag. Áhersla er lögð á gildi margbr...
  Meira

 • 4. október 2017

  Samtalsdagur 12. október

  Nú líður að fyrsta samtalsdegi á þessu skólaári sem verður fimmtudaginn 12. október.  Bókun foreldraviðtala fer fram í gegnum Mentor og bóka foreldrar sjálfir sína viðtalstíma hjá umsjónarkennara en einnig er hægt að bóka viðtal hjá faggreina...
  Meira

 • 28. september 2017

  Starfsdagur

  Mánudagurinn 2. október er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Nemendur eiga frí þann dag.  Frístundaskóli yngri deildar sem og frístundaskólinn í Ösp eru lokaðir þennan starfsdag.  Starfsmenn nota daginn til ýmissa verka, s.s. endurskoð...
  Meira