Þemadagar 16.-18. apríl

Þemadagar
Þemadagar

Þemadagar verða í Njarðvíkurskóla dagana 16.-18. apríl. Þemað í ár er Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna- Njarðvíkurskóli verður Barnasáttmálinn.

Skóladagur nemenda er brotinn upp en er frá kl. 8:15-13:20 þessa daga og frístundaheimilin taka við að því loknu hjá þeim sem þar seru skráðir. Frekari upplýsingar um skipulag hvers árgangs koma frá umsjónarkennara.

Fimmtudaginn 18. apríl er forráðamönnum, aðstandendum og öðrum gestum boðið að koma í skólann frá 12:40-13:20 til að sjá afrakstur þemadaga og hlökkum við til að sjá sem flesta.