FRÉTTIR

 • 27. mars 2017

  Árshátíð Njarðvíkurskóla

  Árshátíð Njarðvíkurskóla verður haldin í íþróttahúsi Njarðvíkur fimmtudaginn 30. mars nk.  Nemendur mæta í heimastofur til umsjónarkennara kl. 11:30.  Normal 0 21 false false false EN-US X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNo...
  Meira

 • 24. mars 2017

  Njarðvíkurskóli í 5. sæti í Skólahreysti

  Keppnislið Njarðvíkurskóla í Skólahreysti tók þátt í keppninni á miðvikudaginn í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Þátttökuskólar voru grunnskólar af Reykjanesi og úr Hafnarfirði. Lið Njarðvíkurskóla endaði í 5. sæti. Keppnislið Njarðv...
  Meira

 • 14. mars 2017

  Starfsdagar í Njarðvíkurskóla

  Starfsdagar eru í Njarðvíkurskóla fimmtudaginn 16. mars og föstudaginn 17. mars.  Öll kennsla fellur niður og frístundaskólinn er lokaður, bæði yngri deildinn í skólanum sem og frístundaúrræði Asparinnar.  Kennsla hefst svo skv. stundaskr...
  Meira