FRÉTTIR

 • 17. janúar 2017

  Samtalsdagur

  Þriðjudaginn 24. janúar nk. verður samskiptadagur í Njarðvíkurskóla.  Markmið með samskiptadegi er m.a. að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg ákvörðun um næstu markmið.&nb...
  Meira

 • 22. desember 2016

  Jólahátíð og jólafrí í Njarðvíkurskóla

  Jólahátíð Njarðvíkurskóla var haldinn hátaíðlega á sal skólans auk þess sem nemendur héldu stofujól með sínum bekkjum.  Á sal hlýddu nemendur á tónlistaratriði, ljóðalestur og horftu á helgileik sem nemendur í 5. bekk sýndu.  Auk þess var...
  Meira

 • 16. desember 2016

  Breyting á gjaldskrá Reykjanesbæjar

  Breyting verður á gjaldskrá Reykjanesbæjara 1. janúar 2017 er viðkemur gjaldi í frístundaskólann.  Mánaðargjald hækkar úr 16,000 kr. í 16,480 miðað við fullt gjald með síðdegishressingu.  Óski foreldri eftir því að greiða tímagjald þá ver...
  Meira