FRÉTTIR

 • 16. júní 2016

  Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2015-2016

  Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2015-2016 er nú aðgengileg á heimasíðu skólans undir tenglinum "Um skólann/Sjálfsmat".  Sjálfsmatsskýrslan er unnin upp úr þeim mælitækjum sem snúa bæði að  innra og ytra mati skólans og á þeim ...
  Meira

 • 10. júní 2016

  Sumarkveðja

  Við óskum öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumar og þökkum fyrir skemmtilegt skólaár.  Hvetjum alla til að vera dugleg að lesa í sumar og nýta sér skemmtilegan sumarlestur sem bókasafn Reykjansbæjar býður uppá.  Við hittum s...
  Meira

 • 7. júní 2016

  Hvatningarverðlaun Fræðslusviðs Reykjanesbæjar

  Afhending hvatningarverðlauna Fræðsluráðs Reykjanesbæjar fór fram á Duus húsum mánudaginn 6. júní.  Tvö verkefni frá Njarðvíkurskóla voru tilnefnd til hvatningarverðlauna en það voru verkefni Drífu Gunnarsdóttur íslenskukennara  "Sam...
  Meira