FRÉTTIR

 • 4. október 2017

  Samtalsdagur 12. október

  Nú líður að fyrsta samtalsdegi á þessu skólaári sem verður fimmtudaginn 12. október.  Bókun foreldraviðtala fer fram í gegnum Mentor og bóka foreldrar sjálfir sína viðtalstíma hjá umsjónarkennara en einnig er hægt að bóka viðtal hjá faggreina...
  Meira

 • 28. september 2017

  Starfsdagur

  Mánudagurinn 2. október er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Nemendur eiga frí þann dag.  Frístundaskóli yngri deildar sem og frístundaskólinn í Ösp eru lokaðir þennan starfsdag.  Starfsmenn nota daginn til ýmissa verka, s.s. endurskoð...
  Meira

 • 13. september 2017

  Samræmd könnunarpróf hjá 4. og 7. bekk

  Nemendur í 4. og 7. bekk þreyta samræmd könnunarpróf í september.  Prófin eru tekin á skólatíma og eru nemendur í kennslu bæði fyrir og eftir próf.  Prófin eru rafræn og notum við tölvuverið okkar til próftöku.  Dagsetningar á prófu...
  Meira