FRÉTTIR

 • 15. febrúar 2017

  Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk

  Nemendur í 9. og 19. bekk þreyta samræmd könnunarpróf dagana 7.-10. mars nk.  Prófað er í íslensku, stærðfræði og ensku.  Próftíminn er tvær og hálf klukkustund.  Nemendur hafa fengið kynningu á skipulagi prófdaganna sem eru eftirfar...
  Meira

 • 3. febrúar 2017

  Fyrirlestur fyrir foreldra um einelti

  Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ bjóða sameiginlega uppá fyrirlestur frá Vöndu Sigurgeirsdóttur.  Vanda er lektor í tómstunda- og félagsmálafræðum við Menntasvið HÍ og hefur áralanga reynslu af vinnu með börnum og ungmennum.  Hún...
  Meira

 • 17. janúar 2017

  Samtalsdagur

  Þriðjudaginn 24. janúar nk. verður samskiptadagur í Njarðvíkurskóla.  Markmið með samskiptadegi er m.a. að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg ákvörðun um næstu markmið.&nb...
  Meira