FRÉTTIR

 • 15. júní 2017

  Sumarkveðja

  Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þökkum kærlega fyrir góð samskipti á liðnu skólaári. Skrifstofa skólans er lokuð yfir sumartímann frá 19. júní - 8. ágúst.  Ef foreldrar eru með brýnt erindi er hægt að senda tölvupó...
  Meira

 • 15. júní 2017

  Skólaslit Njarðvíkurskóla 2017

  Skólaslit Njarðvíkurskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 2. júní sl.   Fjölmargar viðurkenningar voru veittar til einstaka nemenda og nemendahópa.   Á skólaslitunum spiluðu Danielius Andrijauskas og Kári Siguringason á bá...
  Meira

 • 19. maí 2017

  Undirskrift á samningi við björgunarsveitina um val

  Síðustu ár höfum við í samstarfi við Björgunarsveitina Suðurnes boðið nemendum í 9. og 10. bekk upp á valgreinina Unglingadeildin Klettur.  Nemendur sækja þá þjálfun hjá unglingadeildinni og fá það metið sem val í skólanum.  Samstarfið he...
  Meira