FRÉTTIR

 • 28. apríl 2017

  Hátíðarkvöldverður nemenda í 10. bekk

  Hinn árlegi hátíðarkvöldverður fyrir nemendur í 10. bekk og þá starfsmenn sem koma að þeirra kennslu var haldinn í skreyttum sal skólans.  Foreldrar/forráðamenn nemenda sáu um allan undirbúning og bjóða til hátíðarkvöldverðar.  Þessi stun...
  Meira

 • 28. apríl 2017

  Próftafla fyrir 1.-10. bekk

  Hér má sjá próftöflu fyrir nemendur í 1.-10. bekk fyrir vorpróf 2017.  Prófin eru öll á skólatíma nema miðvikudaginn 10. maí sem er skertur nemendadagur þannig að nemendur mæta í próf og fara svo heim að prófi loknu.  Frístundaskóli er ...
  Meira

 • 24. apríl 2017

  Próftafla yfirlitsprófa fyrir 7.-10. bekk

  Próftafla fyrir yfirlitspróf að vori hjá nemendum í 7.-10. bekk er tilbúin og hægt er að skoða hana hér.   Nemendur mæta í próf að morgni og próftími er tvær kennslustundir.  Eftir prófið er kennsla skv. stundaskrá.  Nemendur í 8.-1...
  Meira