FRÉTTIR

 • 14. október 2016

  Fyrsti fundur skólaársins í skólaráði

  Fyrsti fundur í skólaráði var haldinn í gær, fimmtudaginn 13. október.  Til umræðu var samþykki á skólanámskrá og starfsáætlun skóla sem og breyting á skóladagatali auk annarra mála.  Fundargerðir skólaráðs má finna á heimasíðu skólans se...
  Meira

 • 11. október 2016

  Kaldavantslaust - Njarðvíkurskóli lokaður kl. 8:00-10:00 13. október

  Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda Samkvæmt tilmælum frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja verður Njarðvíkurskóli lokaður fimmtudagsmorguninn 13. október frá kl. 8:00-10:00 vegna kaldavatnsleysis.  Foreldrum er bent á að fylgjast með tilkynn...
  Meira

 • 28. september 2016

  Samtalsdagur fimmtudaginn 6. október

  Fimmtudaginn 6. október er samtalsdagur í Njarðvíkurskóla.  Bókun viðtala fer fram í gegnum Mentor en þannig geta foreldrar/forráðamenn valið sér sjálfir tíma.  Leiðbeiningar um bókun viðtala má sjá á þessum tengli: https://www.youtube.c...
  Meira