FRÉTTIR

 • 8. ágúst 2017

  Skólasetning

  Skólasetning fyrir skólaárið 2017--2018 verður á sal skólans þriðjudaginn 22. ágúst á eftirfarandi tímasetningum: nemendur í 2.-4. bekk kl. 9:00 nemendur í 5.-7. bekk kl. 10:00 nemendur í 8.-10. bekk kl. 11:00 nemendur í 1. bekk kl. 12:30 Mikilvægt...
  Meira

 • 8. ágúst 2017

  Skólagögn fyrir nemendur

  Eins og fram hefur komið í fréttum þá útvegar Reykjanesbær skólagögn fyrir nemendur í grunnskólum hér í bæ.  Í morgun fengum við sendingu með póstinum en það voru 4 bretti með stílabókum, möppum, ritföngum auk annars sem nemendur hafa hingað t...
  Meira

 • 28. júní 2017

  Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla 2016-2017

  Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 er tilbúin og birt hér á heimasíðu skólans.  Sjálfsmatsskýrslan er unnin bæði frá innra mati sem framkæmt er í skólanum sem og ytra mati, s.s. samræmdum könnunarprófum og fl. Þá eru einnig birtar n...
  Meira