FRÉTTIR

 • 24. maí 2016

  Vorhátíð Njarðvíkurskóla - ATH breytt dagsetning

  Vorhátíð Njarðvíkurskóla verður þriðijudaginn 31. maí.  Nemendur eiga að mæta í heimastofur kl. 9:30 en hátíðinni lýkur um 12:30.  Byrjað verður á því að fara í skrúðgöngu um nánasta umhverfi skólans en eftir það fara nemendur með kennuru...
  Meira

 • 20. apríl 2016

  Próftafla allra árganga

  Próftafla fyrir alla árganga fyrir vorönn 2016 er nú tilbúin og hægt er að skoða hana hér.   Próf eru alltaf tekin á skólatíma fyrir utan prófdaginn sem er á skóladagatalinu miðvikudagin 11. maí en kennarar senda nánari upplýsingar um mætingu...
  Meira

 • 19. apríl 2016

  Hátíðarkvöldverður nemenda i 10. bekk

  Hinn árlegi hátíðarkvöldverður nemenda í 10. bekk fór fram fimmtudaginn 14. apríl sl.  Þar skipuleggja foreldrar nemenda í 10. bekk matarboð fyrir nemendur 10. bekkjar og starfsfólk skólans sem kemur að kennslu þeirra.  Dagskráin tókst mj...
  Meira