FRÉTTIR

 • 13. september 2016

  Lundapysja í heimsókn í Njarðvíkurskóla

  Nemendur í Njarðvíkurskóla fengu óvænt heimsókn í vikunni þegar nemandi í 9. bekk kom með lundapysju og nokkra lifandi krabba í skólann.  Farið var með dýrin inn í kennslu til yngri nemenda og vakti það mikla lukku og áhuga nemenda.  Mynd...
  Meira

 • 31. ágúst 2016

  Allir að mæta í grænu á setningu Ljósanætur

  Fimmtudaginn 1. september tökum við þátt í setningu Ljósanæturhátíðar við Myllubakkaskóla. Við hvetjum nemendur okkar og starfsfólk til að mæta í einhverju GRÆNU þennan dag. Farið verður með rútum og strætóum frá Njarðvíkurskóla að skrifstofu Sýslu...
  Meira

 • 30. ágúst 2016

  Skólakynningar í Njarðvíkurskóla

  Að hausti bjóðum við foreldrum á skólakynningar þar sem farið er yfir helstu áhersluatriði skólaársins hjá hverjum árgangi, s.s. námsefni og námsmat, ferðir og viðburði sem og annað skipulag.  Nemendur sitja með foreldrum/forráðamönnum á skóla...
  Meira