Í Njarðvíkurskóla starfar teymi starfsmanna sem vinnur að jafnréttismálum og passar að málefni því tengdu séu í lagi. Jafnréttisáætlun fyrir skólann var unnin á skólaárinu 2013-2014 og fékk hún samþykki Jafnréttisstofu. Áætlunin var svo uppfærð fyrir skólaárið 2019-2020
Í jafnréttisteymi skólans eru:
- Jóhann Gunnar Sigmarsson
- Linda Birgisdóttir
- Sigbjörn Hlynur Guðjónsson
Jafnréttisáætlun skólans fyrir skólaárið 2019-2020 má nálgast hér
Aðgerðaráætlun til að framfylgja jafnréttisáætlun skólans má nálgast hér.
Upplýsingar um jafnréttisáætlun Njarðvíkurskóla í tengslum við forvarnaráætlun skólans.