Læsisstefna skólans

Læsisstefna Njarðvíkurskóla var fyrst unnin árið 2011 og er uppfærð í upphafi hvers skólaárs. Læsisstefna er vinnuskjal sem kennarar vinna eftir í lestrarkennslu auk þess sem það leiðbeinir með lestrarkannanir, greiningarpróf og margt fleira.

Læsisstefna Njarðvíkurskóla 2022-2023

Yfirlit yfir próf og skimanir varðandi læsi

Hagnýt ráð fyrir foreldra varðandi lestrarþjálfun

Læsisráð á íslensku - Lengi býr að fyrst gerð!

The longest journey starts with a single step

Czym skorupka za mlodu nasiakanie