Lestrarstefna skólans

Lestrarstefna Njarðvíkurskóla var unnin á vor- og haustmánuðum 2011 af Helenu Rafnsdóttur, Drífu Gunnarsdóttur og Önnu Huldu Einarsdóttur. Þetta er vinnuskjal sem kennarar vinna eftir í lestrarkennslu auk þess sem það leiðbeinir með lestrarkannanir og greiningarpróf. Stefnt er að því að hafa vinnuskjalið virkt með því að endurskoða og bæta fyrir hvert skólaár.

Lestrarstefna Njarðvíkurskóla 2017-2018 - uppfærð 12. október 2017