Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna Njarðvíkurskóla

Njarðvíkurskóli hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem skólinn vinnur. Persónuverndarstefnu Njarðvíkurskóla er ætlað að upplýsa nemendur, foreldra og forráðamenn nemenda um hvaða persónuupplýsingar skólinn safnar, með hvaða hætti skólinn nýtir slíkar persónuupplýsingar og hverjir fá aðgang að upplýsingunum.

Persónuverndarstefna Njarðvíkurskóla nær til persónuupplýsinga er varða alla núverandi og fyrrverandi nemendur skólans sem og foreldra og forráðamenn þeirra.

Persónuverndarstefnu Njarðvíkurskóla er hægt að skoða með því að smella hérna.