Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

25.01.2022

Appelsínugul veðurviðvörun í dag

Í lok skóladags í dag er appelsínugul veðurviðvörun á okkar svæði og er ansi hvasst nú um hádegi. Forráðamenn eru beðnir um meta það hvort fylgja þurfi börnum sínum úr skóla í samræmi við aldur þeirra og þroska.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla