Fréttir & tilkynningar

22.12.2025

Jóla- og nýárskveðja

Sendum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst að nýju eftir jólafrí mánudaginn 5. janúar 2026. Um er að ræða skertan nemendadag þar sem nemendur mæta samkvæmt stundatöflu frá kl. 9:55 og eru í skólanum til kl. 13:20 eða kl. 14:00, auk valgreina eftir því sem við á. Frístundaheimilin í Njarðvíkurskóla og í Ösp verða opin þennan dag frá kl. 8:15-9:55 og aftur frá kl. 13:20-16:15. Skrifstofa skólans er lokuð frá 22. desember og opnar aftur 5. janúar. Jólakveðja, Starfsfólk Njarðvíkurskóla

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla