Mat á skólastarfi

Sjálfsmat
Í lögum um grunnskóla 91/2008 eru ákvæði um sjálfsmat skóla. Megintilgangur með sjálfsmati í Njarðvíkurskóla er að auðvelda starfsfólki skólans að vinna að framgangi markmiða hans, meta hvort þeim hafi verið náð, endurskoða þau og stuðla að faglegum grundvelli fyrir umbótum. Matið þarf að vera altækt þar sem það nær til allra þátta skólastarfsins og er árangursmiðað, þar sem upplýsingarnar munu verða nýttar sem grundvöllur að ákvarðanatöku um frekari þróun skólastarfs. Matið er jafnframt samstarfsmiðað, þar sem það er unnið af starfsmönnum skólans á grundvelli margvíslegra upplýsinga sem safnað hefur verið saman og það er stofnana- og einstaklingsmiðað þar sem litið er á skólann sem heild og einstaklinga sem þar starfa.

Sjálfsmatsskýrsla
Í skýrslu um sjálfsmat Njarðvíkurskóla er greint frá innra mati skólans þar sem tekið er mið af niðurstöðum sem liggja fyrir um innra starf og stefnu Njarðvíkurskóla. Matið er unnið af stjórnendum skólans á grunni upplýsinga sem safnað hefur verið. Niðurstöður eru bornar saman við markmið skólans, stefnu Reykjanesbæjar í fræðslumálum og metnar eru sterkar og veikar hliðar skólastarfsins.

- Sjálfsmatsskýrsla 2005-2007
Sjálfsmatsskýrsla 2007-2010
Sjálfsmatsskýrsla 2010-2011
Sjálfsmatsskýrsla 2011-2012
Sjálfsmatsskýrsla 2012-2013
Sjálfsmatsskýrsla 2013-2014
Sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
Sjálfsmatsskýrsla 2015-2016
Sjálfsmatsskýrsla 2016-2017
- Sjálfsmatsskýrsla 2017-2018
- Sjálfsmatsskýrsla 2018-2019
- Sjálfsmatsskýrsla 2019-2020
- Sjálfsmatsskýrsla 2020-2021
- Sjálfsmatsskýrsla 2021-2022

Umbótaáætlun
Í framhaldi af niðurstöðum af sjálfsmatsskýrslu hvers árs er sett fram umbótaráætlun á grundvelli niðurstaðna sem fram komu í sjálfsmatsskýrslu.

Umbótaráætlun 2007-2010
Umbótaráætlun 2010-2013
Umbótaáætlun 2013-2016
- Umbótaþættir vor 2018
- Umbótaþættir vor 2019
- Umbótaþættir vor 2020
- Umbótaþættir vor 2021
- Umbótaþættir vor 2022

Skólapúlsinn

- Skólaárið 2021-2022: Nemendakönnun
- Skólaárið 2020-2021: Nemendakönnun
- Skólaárið 2019-2020: Nemendakönnun
- Skólaárið 2018-2019: Nemendakönnun
- Skólaárið 2017-2018: Nemendakönnun
- Skólaárið 2016-2017: Foreldrakönnun - Nemendakönnun
- Skólaárið 2015-2016: Nemendakönnun
- Skólaárið 2014-2015: Foreldrakönnun - Nemendakönnun

Ytra mat MMS 
Starf Njarðvíkurskóla var metið í nóvember 2019 með ytra mati. Matið unnu matsmenn á vegum Menntamálastofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Matið er fyrst og fremst til að styðja skóla við að auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum. Tilgangur matsins er einnig að afla upplýsinga um skólastarf, árangur þess og þróun fyrir fræðsluyfirvöld, starfsfólk skóla, viðtökuskóla, foreldra og nemendur. Matið er til að tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla.
Matsskýrsla
- Umbótaáætlun
- Mat á umbótaáætun

Viðhorfskannanir forráðamanna
- febrúar 2022 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- febrúar 2021 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2019 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2018 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2017 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2016 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2015 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2014 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur
- janúar 2013 - 3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur