Foreldrafélag

Félagar eru foreldrar eða forráðamenn nemenda í skólanum. Markmið félagsins eru að vinna að velferð nemenda, efla hag skólans og koma á sem bestu sambandi milli skólans og heimila nemenda. Félagið gengst fyrir fyrirlestrahaldi fyrir foreldra. Félagið hefur einnig fært skólanum ýmis tæki að gjöf. Félagið sendir út gíróseðla til foreldra. Stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2020-2021 skipa:

- Kristín Hjartardóttir, formaður
- Geirný Geirsdóttir, varaformaður
- Henný Úlfarsdóttir, gjaldkeri
- Vala Rún Vilhjálmsdóttir, ritari
- Edda Rún Halldórsdóttir
- Gunnhildur Gunnarsdóttir
- Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir
- Kinga Rypinska
- Stefán Hardonk
- ásamt bekkjarfulltrúum sem verða kallaðir til þegar þurfa þykir

Markmið félagsins eru að vinna að velferð nemenda, efla hag skólans og koma á sem bestu sambandi milli skólans og heimila nemenda. Facebook síða foreldrafélags Njarðvíkurskóla er https://www.facebook.com/groups/274687839228629/