Skólanámskrá

Skólanámskrá Njarðvíkurskóla skiptist í fjóra hluta, þ.e. almennan hluta, starfsáætlun skóla, bekkjarnámskrár og starfsmannahandbók sem er innanhúsrit. Allir þessir hlutar taka mið af Aðalnámskrá grunnskóla. Skólanámskrá Njarðvíkurskóla er því birt hér með fyrirvara um breytingar þar sem þetta eru virk vinnugögn sem eru í sífelldri þróun og endurbótum.

1. Almennan hluta - fyrir skólaárið 2019-2022, samþykkt af skólaráði 3. október 2019 og af Fræðsluráði Reykjanesbæjar 6. desember 2019

2. Starfsáætlun skóla - fyrir skólaárið 2020-2021 - samþykkt af skólaráði 24. september 2020 og í fræðsluráði Reykjanesbæjar 23. október 2020.

3. Bekkjarnámskrár hvers námshóps. Þar koma fram námsmarkmið sem sett eru fram eftir Aðalnámskrá grunnskóla 2011 (almennur hluti) og 2013 (greinasvið). Í bekkjarnámskrám koma fram hæfniviðmið, kennsluaðferðir og námsmat auk upplýsinga um námsgögn, tímafjölda í fagi og nafn kennara.

1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur
íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska
stærðfræði stærðfræði stærðfræði stærðfræði stærðfræði
náttúrugreinar náttúrugreinar náttúrugreinar náttúrugreinar náttúrugreinar
samfélagsgr. samfélagsgr. samfélagsgr. samfélagsgr. samfélagsgr.
skólaíþróttir skólaíþróttir skólaíþróttir enska enska
hönnun og smíði hönnun og smíði hönnun og smíði skólaíþróttir skólaíþróttir
textílmennt textílmennt textílmennt hönnun og smíði hönnun og smíði
heimilisfræði heimilisfræði heimilisfræði textílmennt textílmennt
myndlist myndlist myndlist heimilisfræði heimilisfræði
upplýsingamennt upplýsingamennt upplýsingamennt myndlist myndlist
listir og val  listir og val tónmennt upplýsingamennt upplýsingamennt
forskóli forskóli listir og val tónmennt leiklist
    leiklist listir og val tónmennt
        listir 

___________________________________________________________________________________________ 

6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10.bekkur
íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska
stærðfræði stærðfræði stærðfræði stærðfræði stærðfræði
náttúrugreinar náttúrugreinar náttúrugreinar náttúrugreinar náttúrugreinar
samfélagsgr. samfélagsgr. samfélagsgr. samfélagsgr. samfélagsgr.
enska enska enska enska enska
skólaíþróttir danska danska danska danska
hönnun og smíði skólaíþróttir skólaíþróttir skólaíþróttir skólaíþróttir
textílmennt hönnun og smíði hönnun og smíði hönnun og smíði myndlist
heimilisfræði textílmennt textílmennt textílmennt heimilisfræði
myndlist heimilisfr.   myndlist  
upplýsingamennt myndlist   heimilisfræði  
leiklist upplýsingamennt      
tónmennt og listir leiklist      
  tónmennt      

___________________________________________________________________________________________
Valfög skólaárið 2020-2021 (verður uppfært yfir veturinn)

Breakout Enska    Enski boltinn Hönnun og smíði Hár og förðun 
Heimanám  Heimilisfræði 8.b.   Íslenskar kvikmyndir  Joga  Kertagerð 
Körfuboltaspil  Leiklist   Myndlist Námstækni  Nemendaráð
Núvitund  Rafíþróttir   Skólahreysti  Skrautskrift Spilavinir 
Spænska Stattu með sjálfum þér   Stuttmyndir Ökunám   

 

Upplýsingar um valáfönga má finna í bæklingum um Valfög hér fyrir neðan:

Valfög fyrir skólaárið 2020-2021 - Rafrænt valblað fyrir nemendur


4. Starfsmannahandbók skólans sem er innanhúsrit.