Skólanámskrá

Skólanámskrá Njarðvíkurskóla skiptist í fjóra hluta, þ.e. almennan hluta, starfsáætlun skóla, bekkjarnámskrár og starfsmannahandbók sem er innanhúsrit. Allir þessir hlutar taka mið af aðalnámskrá grunnskóla. Skólanámskrá Njarðvíkurskóla er því birt hér með fyrirvara um breytingar þar sem þetta eru virk vinnugögn sem eru í sífelldri þróun og endurbótum.

1. Almennur hluti - fyrir skólaárið 2023-2026, samþykkt af skólaráði 15. desember 2022 og af Fræðsluráði Reykjanesbæjar 13. janúar 2023.

2. Starfsáætlun skóla - fyrir skólaárið 2022-2023 - samþykkt af skólaráði 12. október 2022 og í fræðsluráði Reykjanesbæjar 11. nóvember 2022.

3. Bekkjarnámskrár hvers námshóps. Þar koma fram koma m.a. fram bakgrunnsupplýsingar, viðmiðunarstundaskrá, læsisstefna Njarðvíkurskóla, námsmat, lykilhæfni, hæfniviðmið hverjar námsgreinar, kennsluefni, kennslugögn, kennsluhættir, námsaðlögun og námsmat. 

1. bekkur
2. bekkur
3. bekkur
4. bekkur
5. bekkur
6. bekkur
7. bekkur
8. bekkur
9. bekkur
10. bekkur


Upplýsingar um valáfönga má finna í bæklingum um Valfög hér fyrir neðan:
Valfög fyrir skólaárið 2022-2023 - Rafrænt valblað fyrir nemendur

4. Starfsmannahandbók skólans sem er innanhúsrit.

___________________________________________________________________________________________

Valfög skólaárið 2021-2022 (verður uppfært yfir veturinn)

Afreks fótbolti Enska Enski boltinn Forritun Hár og förðun
Heimanám Heimilisfræði 8.b. Íslenskar kvikmyndir Jóga Myndlist
Námstækni Nemendaráð Núvitund Rafíþróttir Skólahreysti
Skrautskrift Spænska  Stattu með sjálfri þér Ökunám