Skólanámskrá

Skólanámskrá Njarðvíkurskóla skiptist í fjóra hluta, þ.e. almennan hluta, starfsáætlun skóla, bekkjarnámskrár og starfsmannahandbók sem er innanhúsrit. Allir þessir hlutar taka mið af Aðalnámskrá grunnskóla og erum við að innleiða nýja Aðalnámskrá sem á að vera komin í fulla framkvæmd í lok skólaársins 2015-2016. Skólanámskrá Njarðvíkurskóla er því birt hér með fyrirvara um breytingar þar sem þetta eru virk vinnugögn sem eru í sífelldri þróun og endurbótum.

1. Almennan hluta - fyrir skólaárið 2016-2019, samþykkt af skólaráði 13. október 2016 og af Fræðsluráði Reykjanesbæjar 28. október 2016

2. Starfsáætlun skóla - fyrir skólaárið 2017-2018 - samþykkt af skólaráði 5. október 2017 og í fræðsluráði Reykjanesbæjar 27. október 2017.

3. Bekkjarnámskrár hvers námshóps. Þar koma fram námsmarkmið sem sett eru fram eftir Aðalnámskrá grunnskóla 2011 (almennur hluti) og 2013 (greinasvið). Í bekkjarnámskrám koma fram hæfniviðmið, kennsluaðferðir og námsmat auk upplýsinga um námsgögn, tímafjölda í fagi og nafn kennara.

1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10.bekkur
íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska íslenska
stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr. stærðfr.
náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr. náttúrufr.
samffr. samffr. samffr. samffr. samffr. samffr. samffr. samffr. samffr. samffr.
íþróttir íþróttir íþróttir enska enska enska enska enska enska enska
smíði smíði smíði íþróttir íþróttir íþróttir danska danska danska danska
textíl textíl textíl smíði smíði smíði. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
heimilisfr. heimilisfr. heimilisfr. textíl. textíl textíl smíði      
myndlist myndlist myndlist heimilisfr. heimilisfr. heimilisfr. textíl      
upplýst. upplýst. upplýst. myndlist. myndlist myndlist heimilisfr.      
    tónmennt upplýst. upplýst. upplýst. myndlist      
      tónmennt tónmennt   upplýst.      
            lífsleikni      


Upplýsingar um markmið, kennslutilhögun og námsmat í valáföngum má finna í bæklingum um Valfög hér neðar, eftir bekkjum.

Valfög í 8. bekk, skólaárið 2018-2019 - Valblað fyrir nemendur 7. bekkjar
Valfög í 9. bekk, skólaárið 2018-2019 - Valblað fyrir nemendur 8. bekkjar
Valfög í 10. bekk, skólaárið 2018-2019 - Valblað fyrir nemendur 9. bekkjar


4. Starfsmannahandbók skólans sem er innanhúsrit.