Jólahátíð Njarðvíkurskóla

Jólahátíð Njarðvíkurskóla
Jólahátíð Njarðvíkurskóla

Jólahátíð Njarðvíkurskóla var haldin með hátíðlegum hætti föstudaginn 19. desember, bæði á sal og í kennslustofum. Nemendur voru hjá umsjónarkennurum sínum þar sem þeir horfðu á helgileik sem nemendur í 6. bekk höfðu tekið upp í Ytri-Njarðvíkurkirkju fyrr í desember og héldu síðan litlu jólin saman.

Að venju var dansað í kringum jólatréð áður en nemendur héldu svo  inn í jólaleyfið.