Merki skólans

Merki Njarðvíkurskóla hannaði Valbjörg Ómarsdóttir árið 2004, þá nemandi í skólanum, undir leiðsögn myndmenntakennara skólans, Eric Farley Hearn. Merkið lýsir umhverfisvænum skóla þar sem allir vinna saman í sátt og samlyndi og það er bjart yfir starfi skólans.