Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi

Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi
Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi

Aðalfundur foreldrafélags Njarðvíkurskóla verður haldinn á sal skólans miðvikudaginn 25. október kl. 19:00.
Í framhaldi af aðalfundi verður fræðsluerindi fyrir forráðamenn. Bjarni Fritzson verður með erindið "Efldu barnið þitt" 
Hvað geta foreldrar gert til að hafa jákvæð áhrif á börn sín.

Forráðamenn eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn og á fræðsluerindið í kjölfarið.