Boðskort á opið hús - Heimsreisan - ferð um heiminn

Þemadagar 2023
Þemadagar 2023

Dagana 24. og 25. janúar eru þemadagar í Njarðvíkurskóla með yfirskriftina: Heimsreisan - ferð um heiminn.
Á morgun miðvikudaginn 25. janúar verður opið hús fyrir forráðamenn og aðra gesti til að skoða afrakstur vinnu nemenda frá kl.12:40-13:20.

Við hvetjum alla forráðamenn og gesti til að mæta á sýningu á afrakstri þemadagana og eiga góða stund saman með nemendum og starfsmönnum skólans.