Árshátíð Njarðvíkurskóla

Árshátíð Njarðvíkurskóla er fimmtudaginn 22. mars.  Nemendur mæta í heimastofur kl. 11:30 og fara með umsjónarkennurum yfir í íþróttahúsið þar sem hátíðin hefst kl. 12:00.  Eftir árshátíðina er farið yfir í skóla þar sem nemendum og þeirra gestum er boðið upp á kaffiveitingar sem foreldrar nemenda koma með.