Glæsilegur árangur í boðsundskeppni grunnskólanna

Njarðvíkurskóli tók þátt í árlegri boðsundskeppni grunnskólanna sem fór fram 26. mars sl.
Njarðvíkurskóli sendi tvö lið til þátttöku, eitt lið af miðstigi og eitt af unglingastigi. Nemendurnir okkar stóðu sig með stakri prýði og enduðu bæði liðin frá okkur í 6. sæti. Þess má geta að 41 skóli sendi lið til leiks á mótið. Eftirfarandi nemendur kepptu fyrir hönd skólans.

5-7. bekkur
Ástrós Lovísa Hauksdóttir
Bergur Snær Einarsson
Bríet Björk Hauksdóttir
Guðmundur Leo Rafnsson
Jóhanna Arna Gunnarsdóttir
Kári Siguringason
Louisa Lind Jóhannesdóttir
Magnús Orri Lárusson
Nadía Líf Pálsdóttir
Salvar Gauti Ingibergsson

8-10. bekkur
Alda Líf Ívarsdóttir
Alexander Logi Chernyshov Jónsson
Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir
Ásgeir Orri Magnússon
Fannar Snævar Hauksson
Kara Sól Gunnlaugsdóttir
Kári Snær Halldórsson
Mikael Freyr Hilmarsson
Thelma Lind Einarsdóttir
Vilborg Jónsdóttir

Glæsilegir fulltrúar Njarðvíkurskóla.