Hugmyndir nemenda í Njarðvíkurskóla um stöðu loftslagsmála, bæði í nærsamfélaginu og almennt í heiminum

Á umhverfisdegi skólans þann 17. janúar var kaffihúsafundur meðal nemenda í 7. -10. bekk til að draga fram þeirra hugmyndir um stöðu loftslagsmála, bæði í nærsamfélaginu og almennt í heiminum.