Jóla- og nýárskveðja

Njarðvíkurskóli
Njarðvíkurskóli

Starfsfólk Njarðvíkurskóla sendir nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2021.

Kennsla í Njarðvíkurskóla hefst aftur eftir jólaleyfi mánudaginn 3. janúar 2022.