Jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla

Jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla
Jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla
Foreldrafélag Njarðvíkurskóla verður með jólaföndur í sal skólans miðvikudaginn 29. nóvember frá kl. 17:00 til 18:30.
Foreldrafélagið býður upp á fjölbreytt efni fyrir skapandi börn og fullorðna. Nemendur í 10. bekk munu selja veitingar.
Við mælum með að taka með sér skæri, lím og liti og nokkra klósettpappírshólka. Ekki gleyma jólapeysunni.
Öll velkomin.
-----
The Njarðvíkurskóli parents' association announces its Christmas craft gathering on Wednesday November 29th from 17:00 until 18:30 in the school hall.
The parents' association offers a variety of materials for children's and parents' creative Christmas crafts and the pupils of the 10th grade will offer snacks for sale.
We recommend that you bring scissors, glue, crayons/color markers and a few empty toilet paper rolls. And don't forget the Christmas sweater.
All welcome.