Jólahurðir í Njarðvíkurskóla

Á aðventunni hafa fjölmargar hurðir í Njarðvíkurskóla fengið nýtt útlit. Nemendur og starfsfólk skólans hafa lagt mikinn metnað í að skreyta hurðarnar með litríkum og fjölbreyttum hætti.

 

Afraksturinn er frábær!