Jóla- og nýárskveðja

Njarðvíkurskóli
Njarðvíkurskóli

Starfsfólk Njarðvíkurskóla sendir nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2020.

Kennsla í Njarðvíkurskóla hefst aftur eftir jólaleyfi mánudaginn 4. janúar. Skipulag skólastarfs á nýju ári er ekki alveg ljóst þar sem núverandi reglur um sóttvarnir í grunnskólum gilda til 31. desember. Við upplýsum foreldra/forráðamenn með breytingar eins fljótt og mögulegt er.