Jólalegur dagur 4.desember

Á morgun föstudag 4.desember og föstudaginn 11. desember þá ætlum við að hafa jólalega daga hér í Njarðvíkurskóla. 

Þessa daga hvetjum við nemendur og starfsfólk að mæta í fatnaði tengdum jólum eins og jólapeysu/jólabol, jólasokkum, með jólasveinahúfu,  jólahárskraut, jólaskraut eða klæðast jólalegum litum o.s.frv.