Jólaskákmót Vinakots

Jólaskákmót Vinakots
Jólaskákmót Vinakots

Jólaskákmót Vinakots fór fram í desember í 6. bekk. 16 þátttakendur voru í mótinu. Allir fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttöku.

Guðmundur Sæmundsson sigraði mótið. Aron Kristján Viðarsson í 2. sæti og Alan Boguniecki í 3. sæti.