Læsi í krafti foreldra

Foreldradagur Heimilis og skóla 2018, í samstarfi við Menntamálastofnun, fer fram á Grand Hótel 2. nóvember 2018 kl. 13:00-16:00.   

Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra til vitundar um mikilvægi læsisuppeldis.

Aðgangur er ókeypis en mikilvægt er að skrá sig til þátttöku hér

Streymt verður frá viðburðinum á Facebook-síðum Heimilis og skóla og Menntamálastofnunar.