Ljósanæturfáninn dreginn að húni

Ljósanótt 2022
Ljósanótt 2022

Íris Björk Davíðsdóttir formaður nemendaráðs Njarðvíkurskóla og Yasmin Petra Younesd. Boumihdi varaformður sáu um að draga Ljósanæturfánann að húni í Njarðvíkurskóla í tilefni af Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer dagana 1.-4. september.