Niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra í 3., 6. og 9. bekk í Njarðvíkurskóla

Hérna eru niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra í 3., 6. og 9. bekk í Njarðvíkurskóla. Viðhorfskönnunin var nafnlaus og var send foreldrum í gegnum tölvupóst sem innihélt tengil þar sem óskað var eftir því að foreldrar svöruðu könnuninni. Hjá 3. og 6. bekk voru 19 spurningar og hjá 9. bekk 22 spurningar. Í niðurstöðum er búið að taka saman svörin í öllum þrem árgöngunum. Svörin í spurningu 21, 21 og 22 eru aðeins svör frá foreldrum í 9. bekk. Í niðurstöðum er einnig búið að draga saman svarmöguleikana, Mjög sammála og Frekar sammaála og einnig svarmöguleikana Mjög ósammála og frekar ósammála. Svarhlutfall var 29/32 í 3. bekk, 32/48 í 6. bekk og 25/37 í 9. bekk.

Niðurstöður úr viðhorfskönnunum í heild sinni - smellið hérna

Einnig er hægt að sjá niðurstöður í hverjum árgangi fyrir sig með því að smella hérna:
3. bekkur - 6. bekkur - 9. bekkur