Njarðvíkurskóli í Krakkafréttum

Njarðvíkurskóli í Krakkafréttum

Síðuskóli á Akureyri skoraði á Njarðvíkurskóla að taka þátt í krakkasvarinu í krakkafréttum á RÚV. Nemendurnir í 6. bekk tóku árskorunni. Þeir áttu að svara spurningunni: Eigið þið góð ráð fyrir fullorðna sem leiðist heima?

Í framhaldi hafa nemendur í Njarðvíkurskóla skorað á Háteigsskóla í Reykjavík.