Njarðvíkurskóli í Skólahreysti

Lið Njarðvíkurskóla 2022
Lið Njarðvíkurskóla 2022

Keppnislið Njarðvíkurskóla í Skólahreysti endaði í 5.-6. sæti í riðli 1 í ár. Lið Njarðvíkurskóla skipuðu Hildur Rún Ingvadóttir, Keeghan Freyr Kristinsson, Íris Björk Davíðsdóttir og Sæþór Kristjánsson. Hekla Sif Ingvadóttir var varamaður.

Liðið stóð sig með mikilli prýði og voru vel studd áfram af fjölmörgum og eldhressum áhorfendum frá Njarðvíkurskóla.

Keppnin var einnig sýnd beint á RÚV.