Njarðvíkurskóli keppir í Skólahreysti í dag

Í dag keppir lið Njarðvíkurskóla í Skólahreysti í Garðabæ.

Lið Njarðvíkurskóla skipa Hildur Rún Ingvadóttir, Keeghan Freyr Kristinsson, Íris Björk Davíðsdóttir og Sæþór Kristjánsson. Varamenn eru Oskar Marian Krzeminski og Hekla Sif Ingvadóttir.

Metmæting áhorfenda frá Njarðvíkurskóla verður á keppnina í dag. Keppnin verður einnig sýnd beint á RÚV kl. 14.00 í dag.

Hvetjum alla til að fylgjast með
Áfram Njarðvíkurskóli!