Notendahandbók fyrir aðstandendum sem nota Mentor kerfið

Hérna getur þú sótt skjal með handbók sem inniheldur algengustu spurningar og svör fyrir aðstandendur nemenda í grunnskóla í tengslum við Mentor kerfið.

Aðstandendur eiga sitt heimasvæði í Mentor sem kallast Minn Mentor. Þar er hægt að fylgjast með þeim upplýsingum sem skólinn skráir í tengslum við skólagöngu barnsins. Hægt er að skrá sig inn á svæðið í gegnum heimasíðu Mentor www.infomentor.is eða í gegnum Mentor appið.

Handbókin - smelltu hérna