Ólympíuhlaup ÍSÍ í Njarðvíkurskóla

Frá Ólympíuhlaup ÍSÍ 9. september
Frá Ólympíuhlaup ÍSÍ 9. september

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Njarðvíkurskóla í dag, 9. september. Markmiðið með hlaupinu er að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu. Jafnframt að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama sinn og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.