Öskudagur í Njarðvíkurskóla

Öskudagur 2023
Öskudagur 2023

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Njarðvíkurskóla 22. febrúar 2023.

Yngra stigið (1.-5. bekkur) fór í þrautir í íþróttahúsinu og eldra stigið (6.-10. bekkur) tók þátt í ýmsum þrautum í stofunum á 3. hæð skólans.

Nemendur í 10. bekk settu upp draugahús sem allir nemendur gátu farið í gegnum.