Páskabingó frestað!

Þar sem fjórða bylgja Covid virðist vera skollin á og það er að koma samkomubann þykir nemendaráðinu ekki við hæfi að halda Páskabingó. Bingóið frestast því um einhvern tíma. Við biðjumst velvirðingar á þessari frestun en í ljósi aðstæðna er frestun hið rétta í stöðunni.