Páskafrí

Páskafrí hefst frá og með mánudeginum 26. mars nk.  Fyrsti skóladagur eftir páskafrí er þriðjudagurinn 3. apríl og hefst þá kennsla skv. stundaskrá. 

Við vonum að allir hafi það gott í fríinu og mæti að því loknu fullir orku til að takast á við síðasta hluta skólaársins.