Próftafla fyrir 7.-10. bekk

Eins og undanfarin ár setjum við upp próftöflu fyrir yfirlitspróf í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku fyrir 7.-10. bekk. Próftöfluna má nálgast hér

- Nemendur sem eiga rétt á lengri próftíma mega sitja í 20 mínútur umfram uppgefinn próftíma
- Engin heimavinna er hjá 7.-10. bekk í prófaviku nema undirbúningur fyrir próf
- Mætingar í valgreinar halda sér

Sjúkrapróf verða 21. og 25. maí