Próftafla fyrir 8.-10. bekk

Eins og undanfarin ár setjum við upp próftöflu fyrir yfirlitspróf í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 8.-10. bekk.  Próftöfluna má nálgast hér.  Þarna kemur einnig fram hvaða daga sjúkrapróf eru fyrir þessi próf.