Ráðleggingar um morgunnesti grunnskólanema

Í Njarðvíkurskóla mælum við með að nemendur taki með sér ávexti og grænmeti í nesti í skólann. Nemendur eru hins vegar misjafnir og ávextir og grænmeti duga ekki öllum fram að hádegismat. Því viljum við benda forráðamönnum á ráðleggingar um heppilegt morgunnesti frá Embætti landlæknis.

Sjá nánar hérna