Rafrænar skólakynningar

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Njarðvíkurskóla

Í ár eru skólakynningar með rafrænum hætti. Umsjónakennarar hvers árgangs hafa sett saman kynningu með helstu áherslum skólaársins bæði fyrir skólann og árganginn.

Umsjónakennarar senda kynningarnar í tölvupósti til foreldra í dag og hvetjum við ykkur til að gefa ykkur tíma til að kynna ykkur þær til þess að vera meðvitaðri um skólastarfið sem framundan er.

Bestu kveðjur,
skólastjórn