Rýmingaræfing í Njarðvíkurskóla

Rýmingaræfing í Njarðvíkurskóla
Rýmingaræfing í Njarðvíkurskóla

Njarðvíkurskóli var rýmdur eftir hádegi í dag  í rýmingaræfingu sem skólinn hélt í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja.

Rýmingaræfingar eru mikilvægar í byggingum þar sem mannfjöldi kemur reglulega saman og eru órjúfanlegur hluti af rýmingaráætlunum þeirra.

Reglulegar rýmingaræfingar tryggja skjótari rýmingu bygginga ef upp kemur eldur eða annað ástand sem kallar á rýmingu.

Æfingin í tókst vel þar sem það gekk vel að rýma skólabygginguna.