Samfélagssáttmáli – í okkar höndum

Samfélagssáttmáli – í okkar höndum
Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða.

Þvoum okkur um hendur
Sprittum hendur
Munum 2 metra fjarlægð
Sótthreinsum sameiginlega snertifleti
Verndum viðkvæma hópa
Hringjum í heilsugæsluna ef við fáum einkenni
Tökum áfram sýni
Virðum sóttkví
Virðum einangrun
Veitum áfram góða þjónustu
Miðlum traustum upplýsingum
Verum skilningsrík, tillitssöm, kurteis og styðjum hvert annað

Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram