Sérdeildin Ösp - Afmælisboð 12. maí

20 ára afmæli
20 ára afmæli

Sérdeildin Ösp við Njarðvíkurskóla var stofnuð í október 2002 af Gyðu Arnmundsdóttur og Önnu Dóru Antonsdóttur.

Sérdeildin Ösp er því 20 ára á skólaárinu og í því tilefni verður afmælisveisla í Ösp föstudaginn 12. maí kl. 15:00-16:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir.