Setjum heimsmet í lestri - Vertu með í landsliðinu

Setjum heimsmet í lestri - Vertu með í landsliðinu

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur hleypt af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.

Sjá nánar í textanum sem er á myndinni.

https://timitiladlesa.is/