Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla 2022-2023

Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla fyrir skólaárið 2022-2023 er komin út.

Í sjálfsmatsskýrslu Njarðvíkurskóla er greint frá innra mati skólans og tekur skýrslan mið af niðurstöðum sem þegar liggja fyrir um innra starf og stefnu Njarðvíkurskóla skólaárið 2022-2023. Matið er unnið af stjórnendum og sjálfsmatsteymi skólans á grunni upplýsinga sem liggja fyrir í lok skólaárs. Niðurstöðurnar eru bornar saman við markmið skólans og stefnu Reykjanesbæjar í fræðslumálum.

Sjálfsmatsskýrsluna má finna með því að smella hérna.