Skertur nemendadagur

Samkvæmt skóladagatali er mánudaginn 7. júní skertur nemendadagur.

Allir nemendur mæta klukkan 8:15 í skólann og lýkur skóla klukkan 10:35.

Nemendur þurfa að hafa með sér nesti í skólann þennan dag.

Frístundaheimili í Njarðvíkurskóla og Ösp opna klukkan 10:35 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.