Skertur nemendadagur 17. maí

Merki Njarðvíkurskóla
Merki Njarðvíkurskóla

Samkvæmt skóladagatali Njarðvíkurskóla er skertur nemendadagur á morgun miðvikudaginn 17. maí.

Nemendur í 1.-5. bekk eru í skólanum frá kl. 8:15-10:35 og tekur frístundaheimilið þá við til 16:15 fyrir þá nemendur sem eru þar skráðir.

Nemendur í 6.-10. bekk eru í skólanum frá kl. 9:30-11:20. Minnum á lokapróf samkvæmt próftöflu hjá nemendum í 8.-10. bekk.

Ekki er hádegismatur fyrir nemendur nema þá sem eru í frístundaheimili.

Nemendur í Ösp eru í skólanum frá kl. 8:15-11:10 og þá tekur við frístundaheimili í Ösp fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.