Skólablakmót BLÍ

14. október tóku nemendur úr 4. og 5. bekk Njarðvíkurskóla þátt í Skólablaksmóti Blaksambands Íslands í Nettóhöllinni. 10 nemendur úr 4.bekk og 14 nemendur úr 5.bekk öttu kappi við nemendur úr grunnskólum af Reykjanesi í stuttum og skemmtilegum blakleikjum. Það var sýnt frá þessu móti í Landanum á RÚV 17. október.

Landinn á RÚV - 17. október