Skólahald í Njarðvíkurskóla verður með eðlilegum hætti í dag - Búið að undirrita kjarasamninga

Skólahald í Njarðvíkurskóla verður með eðlilegum hætti í dag mánudaginn 9. mars, þar sem aðildarfélög BSRB eru búin að undirrita kjarasamninga. Það verður því ekki röskun á skólastarfi og mun kennsla fara samkvæmt stundaskrá í dag.

Today is a normal school day in Njarðvíkurskóli - No stike.