Skólaslit

Skólaslit Njarðvíkurskóla verða við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 5. júní á sal skólans.

Tímasetningar eru eftirfarandi:

1.-3. bekkur kl. 9:00.
4.-6. bekkur kl. 10:00.
7.-9. bekkur kl. 11:00.
10. bekkur kl. 12:30.

Nemendum, foreldrum og forráðamönnum er boðið upp á kaffiveitingar að lokinni útskrift nemenda í 10. bekk.

Mælst er til þess að foreldrar/forráðamenn komi með sínum börnum á skólaslitin